Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS
Fyrsta sjálfbærniskýrsla LOGOS
Í nýafstaðinni grænni viku lagði LOGOS sérstaka áherslu á sjálfbærni og fræðslu á því sviði.
Gagnsæiskröfur nýs evrópsks staðals um græn skuldabréf
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um fyrsta græna skuldabréfastaðal Evrópusambandsins.
Nýjar áherslur kalla á fyrirhyggju í framleiðslu
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun um rétt til viðgerða og reglugerð um visthönnun.
Óþarfa umbúðir skotspónn nýrrar reglugerðar
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um nýja reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang sem stuðla á að aukinni samræmingu.
Ný tilskipun ESB um áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun sem Evrópuþingið samþykkti í apríl og fjallar um skyldu til að framkvæma áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja.
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.
Fyrirmyndar umsagnir frá Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS áfram á toppnum.
Niðurstöður Chambers Europe 2024
Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS heldur sinni stöðu.
Meðmæli í EMEA Green Guide 2024
LOGOS hlaut nýverið meðmæli í grænbók matsfyrirtækisins Legal500 fyrir árið 2024.
Niðurstöður Chambers Global 2024
Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.
Hagstæð niðurstaða í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Símanum
Málið laut að þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 500 milljón króna sekt á Símann fyrir ætluð brot gegn skilyrðum sem hvíla á félaginu, með fyrirkomulagi við sölu á útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
LOGOS á UTmessunni 2024
LOGOS verður með fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem Fannar Freyr Ívarsson, lögmaður og einn eigandi stofunnar, fjallar um fjárfestingu í tækni og nýssköpun. Að auki verður LOGOS með sýningarbás á svæðinu.
Persónuvernd við skipti á þrotabúum
Persónuverndarlög leggja ýmsar skyldur á aðila sem bera ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga, svokallaða ábyrgðaraðila vinnslunnar. Fullyrða má að öll fyrirtæki vinni með persónuupplýsingar og eru þrotabú og skiptastjórar þar ekki undanskilin.
Til móts við grænni heim
LOGOS sendi í dag út fréttabréf á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfinu er fjallað um nýlega samþykkt lög sem koma á fót umgjörð utan um grænar fjárfestingar.
Nýjar reglur um rafræna vöktun
LOGOS sendi í dag út fréttabréf til þeirra sem skráðir eru á póstlista um persónuverndarmál.
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.
Óumhverfisvæn þrotabú
Velta má fyrir sér hvers vegna ekki sé búið að bæta inn nýju ákvæði í lög um gjaldþrotaskipti sem heimila skiptastjóra að móttaka kröfulýsingar og fylgiskjöl rafrænt.
Fyrirtækjakaup sem ekki þarf að tilkynna geta leitt til sekta
Innherji birti í morgun grein eftir Vilhjálm Herrera Þórisson lögmann og verkefnastjóra á LOGOS um nýlegan dóm Evrópudómstólsins.
Fyrsta flokks umsagnir frá The Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2023. LOGOS áfram á toppnum.
Sjálfbærnivæðingin brestur á
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Helgu Melkorku eiganda og Arnar Svein fulltrúa á LOGOS þar sem fjallað er um lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, sem taka að óbreyttu gildi 1. júní nk.