Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS
Tveir lögmenn bætast við eigendahóp LOGOS
Um áramótin bættust þau Kristófer Jónasson og Maren Albertsdóttir við eigendahóp LOGOS. Þau hafa starfað hjá LOGOS um árabil. LOGOS lögmannsstofa sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf. Hjá LOGOS starfa um 65 manns.
Hvernig getum við gert fyrirtækið betra?
Lesa nánarÖll skilyrði valfrjáls yfirtökutilboðs JBT og Marel uppfyllt
Lesa nánarFyrsta sjálfbærniskýrsla LOGOS
Í nýafstaðinni grænni viku lagði LOGOS sérstaka áherslu á sjálfbærni og fræðslu á því sviði.
Gagnsæiskröfur nýs evrópsks staðals um græn skuldabréf
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um fyrsta græna skuldabréfastaðal Evrópusambandsins.
Nýjar áherslur kalla á fyrirhyggju í framleiðslu
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun um rétt til viðgerða og reglugerð um visthönnun.
Óþarfa umbúðir skotspónn nýrrar reglugerðar
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um nýja reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang sem stuðla á að aukinni samræmingu.
Ný tilskipun ESB um áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun sem Evrópuþingið samþykkti í apríl og fjallar um skyldu til að framkvæma áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja.
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.
Fyrirmyndar umsagnir frá Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS áfram á toppnum.
Niðurstöður Chambers Europe 2024
Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS heldur sinni stöðu.
Meðmæli í EMEA Green Guide 2024
LOGOS hlaut nýverið meðmæli í grænbók matsfyrirtækisins Legal500 fyrir árið 2024.
Niðurstöður Chambers Global 2024
Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.
Hagstæð niðurstaða í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Símanum
Málið laut að þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 500 milljón króna sekt á Símann fyrir ætluð brot gegn skilyrðum sem hvíla á félaginu, með fyrirkomulagi við sölu á útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
LOGOS á UTmessunni 2024
LOGOS verður með fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem Fannar Freyr Ívarsson, lögmaður og einn eigandi stofunnar, fjallar um fjárfestingu í tækni og nýssköpun. Að auki verður LOGOS með sýningarbás á svæðinu.
Persónuvernd við skipti á þrotabúum
Persónuverndarlög leggja ýmsar skyldur á aðila sem bera ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga, svokallaða ábyrgðaraðila vinnslunnar. Fullyrða má að öll fyrirtæki vinni með persónuupplýsingar og eru þrotabú og skiptastjórar þar ekki undanskilin.
Til móts við grænni heim
LOGOS sendi í dag út fréttabréf á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfinu er fjallað um nýlega samþykkt lög sem koma á fót umgjörð utan um grænar fjárfestingar.
Nýjar reglur um rafræna vöktun
LOGOS sendi í dag út fréttabréf til þeirra sem skráðir eru á póstlista um persónuverndarmál.
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.
Óumhverfisvæn þrotabú
Velta má fyrir sér hvers vegna ekki sé búið að bæta inn nýju ákvæði í lög um gjaldþrotaskipti sem heimila skiptastjóra að móttaka kröfulýsingar og fylgiskjöl rafrænt.