Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS
![](https://images.prismic.io/logos-www/b75c47e1-847a-4e99-bd34-fe65e0837625_Harpa+-+abstract+minnku%C3%B0.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=800&h=800)
LOGOS á UTmessunni 2025
Lesa nánar![](https://images.prismic.io/logos-www/Z4jntpbqstJ99hkG_Logos_Logo_HREINT-002-.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=800&h=800)
Tveir lögmenn bætast við eigendahóp LOGOS
Um áramótin bættust þau Kristófer Jónasson og Maren Albertsdóttir við eigendahóp LOGOS. Þau hafa starfað hjá LOGOS um árabil. LOGOS lögmannsstofa sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf. Hjá LOGOS starfa um 65 manns.
![](https://images.prismic.io/logos-www/da80ba35-8a02-4491-8f6d-c5ca39b368e8_Bakgrunnur+4.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Hvernig getum við gert fyrirtækið betra?
Lesa nánar![](https://images.prismic.io/logos-www/Z2XENZbqstJ98vwH_marel-vector-logo-small.png?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Öll skilyrði valfrjáls yfirtökutilboðs JBT og Marel uppfyllt
Lesa nánar![Mynd af Haraldi Andrew Aikman, Ólafi Arinbirni Sigurðssyni, Inga Poulsen og Helgu Melkorku Óttarsdóttur](https://images.prismic.io/logos-www/ZlDH2Col0Zci9bsm_IMG_0428.jpeg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Fyrsta sjálfbærniskýrsla LOGOS
Í nýafstaðinni grænni viku lagði LOGOS sérstaka áherslu á sjálfbærni og fræðslu á því sviði.
![Glerháhýsi inni í skógi](https://images.prismic.io/logos-www/ZlDBhCol0Zci9bqp_shutterstock_2383026653.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Gagnsæiskröfur nýs evrópsks staðals um græn skuldabréf
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um fyrsta græna skuldabréfastaðal Evrópusambandsins.
![Bilaðir farsímar á borði sem verið er að gera við](https://images.prismic.io/logos-www/Zk97iSol0Zci9Zwt_shutterstock_1011272422.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Nýjar áherslur kalla á fyrirhyggju í framleiðslu
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun um rétt til viðgerða og reglugerð um visthönnun.
![Grænt laufblað á bylgjupappa](https://images.prismic.io/logos-www/Zk4SWiol0Zci9XGp_shutterstock_1457002040.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Óþarfa umbúðir skotspónn nýrrar reglugerðar
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um nýja reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang sem stuðla á að aukinni samræmingu.
![grænn skógur og vötn](https://images.prismic.io/logos-www/Zk0mMyol0Zci9Vc9_shutterstock_2042393249.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Ný tilskipun ESB um áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun sem Evrópuþingið samþykkti í apríl og fjallar um skyldu til að framkvæma áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja.
![Ljósmynd frá nýsköpunarvikunni 2023](https://images.prismic.io/logos-www/Zj4XJ0FLKBtrWx3q_IIW23.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.
![Stjörnur, framúrskarandi þjónusta](https://images.prismic.io/logos-www/a6bc4f81-5329-4e19-810a-159c256b520c_vi%C3%B0urkenning.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.35&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Fyrirmyndar umsagnir frá Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS áfram á toppnum.
![Stjörnur, framúrskarandi þjónusta](https://images.prismic.io/logos-www/c640a77f-0785-4a59-9fb1-70e994e7f483_Vi%C3%B0urkenning+%283%29.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.35&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Niðurstöður Chambers Europe 2024
Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS heldur sinni stöðu.
![Green Guide recommended firm lógó](https://images.prismic.io/logos-www/ZfL8r7TwE6aM1JrZ_EMEA2024LaunchLogo.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.60&fp-y=0.55&w=600&h=600)
Meðmæli í EMEA Green Guide 2024
LOGOS hlaut nýverið meðmæli í grænbók matsfyrirtækisins Legal500 fyrir árið 2024.
![Stjörnur, framúrskarandi þjónusta](https://images.prismic.io/logos-www/a6bc4f81-5329-4e19-810a-159c256b520c_vi%C3%B0urkenning.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.36&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Niðurstöður Chambers Global 2024
Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.
![Mynd af Halldóri Brynjari Halldórssyni, lögmanni](https://images.prismic.io/logos-www/dfb609eb-5f35-49db-9b98-7a1ac8a2901a_Halld%C3%B3r+Brynjar+Halld%C3%B3rsson.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Hagstæð niðurstaða í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Símanum
Málið laut að þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 500 milljón króna sekt á Símann fyrir ætluð brot gegn skilyrðum sem hvíla á félaginu, með fyrirkomulagi við sölu á útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
![Harpa, tónlistar - og ráðstefnuhús Reykjavíkur](https://images.prismic.io/logos-www/b75c47e1-847a-4e99-bd34-fe65e0837625_Harpa+-+abstract+minnku%C3%B0.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.50&fp-y=0.50&w=600&h=600)
LOGOS á UTmessunni 2024
LOGOS verður með fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem Fannar Freyr Ívarsson, lögmaður og einn eigandi stofunnar, fjallar um fjárfestingu í tækni og nýssköpun. Að auki verður LOGOS með sýningarbás á svæðinu.
![Lyklaborð með persónuverndartakka](https://images.prismic.io/logos-www/24b1056b-39ac-42e3-989e-90c0f83e256c_GDPR+-+Lyklabor%C3%B0.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.49&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Persónuvernd við skipti á þrotabúum
Persónuverndarlög leggja ýmsar skyldur á aðila sem bera ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga, svokallaða ábyrgðaraðila vinnslunnar. Fullyrða má að öll fyrirtæki vinni með persónuupplýsingar og eru þrotabú og skiptastjórar þar ekki undanskilin.
![Stígur í gegnum grænan skóg](https://images.prismic.io/logos-www/eff2e251-a93f-46a6-90e5-9df09edfacf5_Sj%C3%A1lfb%C3%A6rni.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.52&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Til móts við grænni heim
LOGOS sendi í dag út fréttabréf á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfinu er fjallað um nýlega samþykkt lög sem koma á fót umgjörð utan um grænar fjárfestingar.
![Eftirlitsmyndavélar á gráum vegg](https://images.prismic.io/logos-www/cc46a9f9-8bb1-41d6-b82e-c77d8ca648b8_shutterstock_704183824.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.33&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Nýjar reglur um rafræna vöktun
LOGOS sendi í dag út fréttabréf til þeirra sem skráðir eru á póstlista um persónuverndarmál.
![Mynd frá Nýsköpunarvikunni árið 2022, fyrirlesari á sviði](https://images.prismic.io/logos-www/4c4bc378-f5a6-4ce8-b0a9-b9fca00fb82b_CGB_IIW_Wednesday-23.jpg?auto=compress%2Cformat&crop=focalpoint&fit=crop&fp-x=0.60&fp-y=0.50&w=600&h=600)
Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.