LOGOS áfram í fremstu röð hjá Chambers Global 2025

Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2025. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.

LOGOS heldur áfram að vera "Top Ranked" lögmannsstofa í báðum flokkum sem metnir eru af Chambers Global: Corporate/Commercial og Dispute Resolution.

Auk þess hefur einn eigandi bæst við hóp þeirra lögmanna sem metnir eru af Chambers Global, og eru þeir því orðnir átta. Við erum afar stolt af þessu árangri og viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir dýrmæta endurgjöf og traust til stofunnar.

Corporate/Commercial:

· Óttar Pálsson, Band 1

· Þórólfur Jónsson, Band 1

Dispute Resolution:

· Ólafur Eiríksson, Band 1

Við hlökkum til að halda áfram að veita framúrskarandi þjónustu.