LOGOS verður með sýningarbás á UT messunni 7.–8. febrúar í Hörpu á svæði S-11. Þar vekjum við sérstaka athygli á sérþekkingu okkar í hugverka- og upplýsingatæknirétti.
LOGOS er leiðandi á þessum sviðum samkvæmt The Legal 500 og Chambers and Partners. Sérfræðingar okkar verða á staðnum.
Við hlökkum til að sjá ykkur í Hörpu!