Sylvía Hall er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur Sylvía einkum sinnt málum á sviði stjórnsýsluréttar, félagaréttar, persónuverndar, sjálfbærni og regluverks fjármálafyrirtækja. Sylvía hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2021.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2021-
- Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, 2018-2021
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2023
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2021