Jóna Vestfjörð Hannesdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Sérhæfing hennar er á sviði almennrar fyrirtækjaráðgjafar, skattaréttar, stjórnsýsluréttar og skipulagsmála sem og á sviði vinnuréttar. Jóna er hluti af skattateymi LOGOS. Hún hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2021.

Greinar eftir Jónu Vestfjörð