
Karen Ómarsdóttir er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið hennar eru fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, skattaréttur og hugverka- og upplýsingatækniréttur. Karen hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2022.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2022-
- Nordik lögfræðiþjónusta, 2020-2022
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2023
- Københavns Universitet, Erasmus styrkþegi, 2022
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2021