
Gunnar Jónsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hefur mikla þekkingu á sviði kröfuréttar, réttarfars, skaðabótaréttar, skuldaskilaréttar, opinberra innkaupa, persónuverndar og stjórnsýsluréttar. Gunnar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2010.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2010-
- Héraðsdómslögmaður, 2014
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2012
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2010