
Guðjón Þór Jósefsson er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur Guðjón einkum sinnt málum á sviði stjórnsýsluréttar, félagaréttar, gjaldþrotaréttar og eigna- og kröfuréttar. Guðjón hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2022.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2022-
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2024
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2022