Bjarki Már Magnússon er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið Bjarka Más eru fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjármögnun fyrirtækja og fjármagnsmarkaðir, sem og samrunar og yfirtökur. Bjarki Már er hluti af banka- og fjármögnunarteymi LOGOS sem og gjaldþrotateymi LOGOS. Bjarki Már situr í stjórnum ýmissa félaga. Bjarki Már hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2020.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2020-
- Mvc slf., 2016-2020
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2022
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2020