Við óskum henni innilega til hamingju en hún er eina íslenska konan á listanum í hópi þúsund kvenna um allan heim.
Við erum afar stolt af viðurkenningunni og þakklát fyrir að hafa Helgu Melkorku og aðrar öflugar konur í okkar liði.
Sjá niðurstöður Women Leaders 2022 á heimasíðu IFLR1000 https://www.iflr1000.com/Stub/WomenLeadersNorthernEurope