Ýr Sigurðardóttir
Lögmaður, verkefnastjóri - Reykjavík
Ýr Sigurðardóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur hún sinnt málum á sviði hugverka- og auðkennaréttar, vátryggingarétti og verktaka- og útboðsréttar. Ýr hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2016.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2016-
- Landsbankinn hf., 2015
- Héraðsdómslögmaður, 2020
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2018
- Københavns Universitet, Nordplus styrkþegi, 2017
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2016