Hrannar Þór Rósarsson er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið hans eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjármálaþjónusta og regluverk fjármálafyrirtækja, fjármögnun fyrirtækja og fjármagnsmarkaðir, samkeppnisréttur, samrunar og yfirtökur, skattaréttur og opinber innkaup. Hrannar Þór hóf störf hjá LOGOS árið 2022.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2022-
- Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 2020 og 2021
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2023
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2021