Haraldur Andrew Aikman er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur hann einkum sinnt málum á sviði félagaréttar og fyrirtækjaráðgjafar, fjármálaþjónustu og regluverki ásamt fjármögnun fyrirtækja. Haraldur hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2020.