
Haraldur Andrew Aikman
Lögmaður, fulltrúi - Reykjavík
Haraldur Andrew Aikman er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur hann einkum sinnt málum á sviði félagaréttar og fyrirtækjaráðgjafar, fjármálaþjónustu og regluverki ásamt fjármögnun fyrirtækja. Haraldur hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2020.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2020-
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2022
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2020