Innherji birti í morgun grein eftir Anton Örn Pálsson, laganema á LOGOS, sem snýr að nýjustu breytingum á Twitter og hvernig þær spila við reglur MAR um markaðsmisnotkun.