Tómas Aron Viggóson
Lögmaður, verkefnastjóri – Reykjavík
Tómas Aron er lögmaður með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum. Helstu starfssvið Tómasar eru samkeppnisréttur, stjórnsýsluréttur, skaðabóta- og vátryggingaréttur og evrópuréttur/EES-réttur. Áður en Tómas hóf störf hjá LOGOS starfaði hann hjá Samkeppniseftirlitinu á árunum 2021 til 2024. Þar áður starfaði Tómas hjá LOGOS á árunum 2017-2021.
LOGOS lögmannsþjónusta, 2024-
Samkeppniseftirlitið, 2021-2024
LOGOS lögmannsþjónusta, 2017-2021
Tryggingamiðstöðin hf, 2016-2017
Héraðsdómslögmaður, 2021
Háskólinn í Reykjavík, ML-gráða í lögfræði, 2017
Háskólinn í Reykjavík, BA-gráða í lögfræði, 2015